Dagana 6. − 8. júlí 2018 verður haldið upp á það að 200 ár eru liðin frá því að Sigurður Jónsson flutti í Gautlönd. Hátíðarsamkoma verður í Skjólbrekki og á Gautlöndum. Á Gautlöndum verður aðstaða til að tjalda.
Samkoman er öllum opin, en óskað er eftir að menn skrái sig til þátttöku. Snjáldra (Facebook) verður notuð sem tengiliður, en á hér, á þessari síðu, mun birtast dagskrá og aðrar upplýsingar er nær dregur.


Tenglar: Ásgeir Böðrvarsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir.