Það bar helst til tíðinda að Gautlandatíkin sýndi dag einn gáfur nokkrar. Entist það henni til virðingar langt fram á næsta dag.